2021_II. Kringlan, Paths


Emilía Kristín Ívarsdóttir - emilia19@lhi.is






Við ferðumst mest á malbiki.

Þú upplifir aðgengi eftir því hvaðan og hvernig þú komst. Kringlan er bílavæn bygging og tekur vel á móti þér þegar þú rúllar upp að henni á fjórum hjólum. Hún geymir bílinn þinn og býður þig velkominn inn.
Tökum bílinn úr myndinni, þú ert gangandi. Já þú labbar í kringluna. Ég veit, ekki mjög freistandi og við erum ekki mörg sem gerum það. Þú finnur það um leið, umhverfið gerði ekki alveg ráð fyrir því að þú myndir taka þessa ákvörðun er það?



We walk on concrete

You experience accessibility in different ways, it depends on how you transport and from what direction you are coming from. Kringlan has good accessibility for cars. It takes you with open arms when you roll inside the parking lot on your four wheels, it watches safely over your car while you enter the building.
Let's take the car out of the picture, you're walking. Yes, walking to Kringlan. I know it’s not very tempting and there are not many who do it. You can feel it right away, the environment didn’t really expect you to make this decision.